ţri 06.apr 2021
Dino Hodzic í ÍA (Stađfest)
Dino Hodzic í leik međ Kára.
ÍA hefur fengiđ markvörđinn Dino Hodzic í sínar rađir frá Kára en ţetta var stađfest í dag.

„Dino er mikill liđsstyrkur fyrir okkur Skagamenn. Viđ bjóđum hann hjartanlega velkominn í ÍA," segir á Facebook síđu ÍA.

Dino er 25 ára Króati sem gekk í rađir ÍA sumariđ 2019 en skipti svo í Kára fyrir síđasta tímabil.

Hann hefur hafnađ tilbođum úr efri deildum eins og kom fram í viđtali sem hann fór í fyrr á árinu.

Hjá ÍA á hann vćntanlega ađ veita Árna Snć Ólafssyni samkeppni um markvarđarstöđuna.

Komnir í ÍA:
Alex Davey frá Tampa Bay Rowdies
Dino Hodzic frá Kára
Elias Tamburini frá Grindavík
Hákon Ingi Jónsson frá Fylki
Hrafn Hallgrímsson frá ÍR
Ţórđur Ţorsteinn Ţórđarson frá FH

Farnir
Bjarki Steinn Bjarkason til Venezia
Hlynur Sćvar Jónsson í Víking Ó. (Á láni)
Lars Johansson
Marteinn Theodórsson í Víking Ó. (Á láni)
Stefán Teitur Ţórđarson til Silkeborg