fim 08.apr 2021
Arteta: Me brag munninum
Mikel Arteta, stjri Arsenal, var mjg svekktur eftir leik Arsenal og Slavia Prag Evrpudeildinni kvld.

Leikurinn fr fram Emirates leikvangnum og a voru heimamenn sem nu forystunni 86. mntu leiksins. Slavia Prag jafnai hins vegar uppbtartmanum og ni v mjg g rslit London.

„Vi vorum me stjrn essum leik. Vi fundum marki sem vi vorum a leita a en vi klrum miki af frum. Vi fengum okkur horn, eir setja marga menn inn teiginn og svona getur gerst," sagi Spnverjinn.

„Vi vissum a vi gtum breytt leiknum me fimm skiptingum. Varamennirnir okkar breyttu leiknum miki. v miur num vi ekki a nta okkur a rslitum leiksins."

„eir eru me flugt li og hafa unni sterk li lei sinni keppninni. rslit leiksins skilja okkur hins vegar eftir me brag munninum."

Sari leikurinn fer fram Tkklandi nstu viku og ljst a Arsenal arf a skora mark ea mrk til a komast fram.