lau 10.apr 2021
Misskilningur" olli v a Gylfi tk ekki spyrnuna
Gylfi og Richarlison fagna marki.
Carlo Ancelotti, stjri Everton, segir a a hafi veri misskilningur er Richarlison tk aukaspyrnu rtt fyrir utan teig jafnteflinu vi Crystal Palace sasta mnudagskvld.

Gylfi r Sigursson og Lucas Digne taka yfirleitt spyrnur Everton en Richarlison tk aukaspyrnu httulegum sta gegn Palace.

Gylfi var inn vellinum og hann tti a taka spyrnuna. Ancelotti segir a misskilningur hafi skapast ar sem slendingurinn byrjai bekknum.

etta var misskilningur v Gylfi byrjai ekki. Vi erum vanalega me tvo menn sem standa yfir boltanum aukaspyrnu. arna voru a Lucas Digne og Richarlison," sagi Ancelotti.

g sagi vi Gylfa egar hann kom inn a hann tti a taka vtin en g sagi ekki vi hann a hann tti a taka aukaspyrnur. ess vegna tk Richarlison spyrnuna. etta var einfaldlega misskilningur."

Richarlison hitti ekki marki r spyrnunni.