mán 12.apr 2021
Falcao fékk slćmt höfuđhögg á ćfingu
Falcao eltir Marco Verratti í leik gegn Paris Saint-Germain.
Sóknarmađurinn Falcao varđ fyrir slćmum meiđslum á ćfingu međ tyrkneska félaginu Galatasaray í síđustu viku.

Ţetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu.

Falcao varđ fyrir höfuđmeiđslum er hann lenti í samstuđi viđ liđsfélaga sinn. Hann fór á spítala í rannsóknir og ţađ kom í ljós ađ hann er međ brotiđ bein í andlitinu.

Ţađ er ekki vitađ hversu lengi ţessi 35 ára gamli kólumbíski sóknarmađur verđur frá.

Falcao er fyrrum sóknarmađur Chelsea og Manchester United en hann gerđi ekki miklar rósir í enska boltanum. Honum gekk mun betur međ Porto, Atletico Madrid og Mónakó. Hann hefur spilađ međ Galatasaray frá 2019 og er hann búinn ađ skora átta mörk í 14 deildarleikjum á ţessu tímabili.