sun 11.apr 2021
Arteta hressari en um sustu helgi: Gur undirbningur
Mikel Arteta.
Mikel Arteta, stjri Arsenal, var aeins ngari dag en eftir tapi gegn Liverpool um sustu helgi.

Arsenal vann ruggan tisigur Sheffield United kvld, 3-0.

„g er mjg ngur me a hvernig vi spiluum, vi skoruum flott mrk og stjrnuum leiknum eins og vi vildum gera. Mr fannst vi vera flottir fr byrjun," sagi Arteta eftir leikinn.

„etta er fyrsta sinn sem Granit Xhaka byrjar vinstri bakveri en a er mguleiki fyrir hann."

Bukayo Saka og Gabriel Martinelli uru fyrir hnjaski leiknum kvld. „a sasta sem vi urfum a halda eru nnur meisli en hann (Saka) fann fyrir einhverju lri. Martinelli sneri upp kklann sinn en hann er harur af sr."

„Lacazette klrai tveimur gum frum gegn Slavia Prag og hann urfti essum mrkum a halda. Hann er binn a vera a spila vel."

Nsti leikur Arsenal er tileikur vi Slavia Prag Evrpudeildinni. Lundnalii geri jafntefli heimavelli, 1-1.

„Leikurinn kvld var gur undirbningur fyrir leikinn fimmtudagnn. Loksins hldum vi hreinu," sagi Arteta.