ri 13.apr 2021
Andrea Rn hl frttamannafundi - Jafntefli fnt fyrir mig"
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Andrea Rn Snfeld Hauksdttir var fulltri leikmanna frttamannafundi eftir leik slands og talu dag. Andrea var byrjunarlii slands leiknum og lk mijunni. etta var annar leikurinn gegn talu v liin mttust einnig laugardag og tala vann ann leik 1-0.

Leikurinn endai me 1-1 jafntefli og m nlgast textalsingu fr honum hr. Karlna Lea Vilhjlmsdttir skorai mark slands undir lok fyrri hlfleiks.

Andrea er leikmaur Le Havre Frakklandi en hn er ar lni fr Breiabliki. Le Havre hefur gengi mjg illa leiktinni, er botnsti deildarinnar og einungis unni einn leik. Andrea var bi spur t leikinn dag og einnig um Le Havre. Hr m sj svr Andreu vi spurningum frttamanna.

Fannst r vera munur essum tveimur leikjum?
a er erfitt a bera saman, mr fannst vi mta kvenar ba leikina. a er jkvtt a vi gtum fylgt v sem vi lgum upp me.

Hvaa lrdm finnst r hgt a draga af essum tveimur leikjum?

a er nr jlfari me njar herslur og a var gott a f etta verkefni og mikilvgt. Gott a koma hpnum saman og fa a sem urfti a fa. Vi lrum ntt kerfi fr njum jlfara.

Finnst r vi gera vel a svara essu falli byrjun leiks?
J, fyrstu tuttugu mnturnar var sm ryggi. Vi vorum ekki vaknaar fyrstu mntu en egar vi unnum okkur inn leikinn fannst mr vi svara markinu og vi gfum aldrei fri okkur eftir byrjunina. Jkvtt a vi gtum haldi fram.

Hver er munurinn essu kerfi og v fr sasta landslisjlfara?
Vi hldum miki boltann og viljum vera me boltann. Vi erum ekki miki v a sparka fram og elta.

Hva fannst r klikka markinu?
tli a hafi ekki veri blanda af ryggi og einbeitingarleysi fyrstu mntuna. Marki kom fyrstu sekndunum sem getur gerst ftbolta en vi svruum fyrir a og unnum okkur inn leikinn sem var mjg jkvtt.

a hefur lti gengi me Le Havre, er g tilbreyting a koma inn anna umhverfi?
J, a sjlfsgu. a hefur ekki gengi eins vel og maur vonaist eftir me Le Havre [frbr hersla franskan hreim]. annig jafntefli er fnt fyrir mig, sagi Andrea, endurtk nafn lisins og hl.

Ertu a spila svipa hlutverk dag og gerir venjulega me Le Havre?
J, g spila djp miju ar og er miki a fra boltann fr hgri til vinstri og fram vi. Tpsk sexa, sit mijunni og fri boltann.

Maur gerir r fyrir v a botnli frnsku deildarinnar urfi a verjast, er a breyting a koma inn leikstl landslisins?
Nei, myndir halda a vi myndum liggja vrn en vi viljum halda boltann ar lka. jlfarinn leggur miki upp r v a halda boltanum. etta er ekki mikil tilbreyting fyrir mig, g vil halda boltann og vera me boltann, sagi Andrea.