miđ 14.apr 2021
Arteta sparkađ ef Arsenal vinnur ekki Evrópudeildina?
Samkvćmt heimildum Mirror gćti Mikel Arteta, stjóri Arsenal, fengiđ sparkiđ ef liđi hans tekst ekki ađ vinna Evrópudeildina í vor.

Arsenal hefur ekki átt gott tímabil og árangurinn í deildinni á Englandi veriđ óviđunandi.

Arsenal er komiđ í 8-liđa úrslit Evrópudeildarinnar og á seinni leikinn gegn Slavia eftir í Prag. Stađan í einvíginu er 1-1 eftir leikinn á Emirates. Seinni leikurinn Arsenal og Slavia er á morgun.

Arsenal vann sannfćrandi 0-3 sigur á Sheffield United á sunnudag. Arteta hefur veriđ stjóri frá ţví desember áriđ 2019.