fim 15.apr 2021
Emery elskar Evrópudeildina - Sex sinnum í undanúrslit
Unai Emery og lćrisveinar hans í Villareal komust í undanúrslit Evrópudeildarinnar í kvöld međ samanlögđum 3-1 sigri á Dinamo Zagreb.

Ţetta er í sjötta skiptiđ sem Emery kemst í undanúrslit keppninnar og er hann sá stjóri í sögunni sem hefur oftast komist á ţetta stig Evrópudeildarinnar.

Í ţrígang hefur hann komist svona langt međ Sevilla, einu sinni Valencia, einu sinni Arsenal og nú Villareal. Ţá hefur hann einungist tapađi einu sinni í undanúrslitunum en ţađ var međ Valencia tímabiliđ 2011-2012.

Emery hefur hann unniđ Evrópudeildina í ţrígang og í öll skiptin međ Sevilla. Ţar vann hann Evrópudeildina ţrjú tímabil í röđ.

Hann mćtir sínu gamla félagi Arsenal í undanúrslitunum.