fös 16.apr 2021
Ćfingaleikir liđanna í Pepsi Max-karla
FH mćtir Fram í kvöld
Nú eru tvćr vikur í ađ Pepsi Max-deild karla hefjist. Deildin hefst föstudaginn 30. maí međ leik Íslandsmeistara Vals og ÍA. 1. umferđin klárast svo á laugardag og sunnudag.

Fréttaritari fór á stúfana og spurđist fyrir um hvađa ćfingaleiki liđin ćtluđu sér ađ spila áđur en keppni í Íslandsmótinu hćfist. Fram hefur komiđ ađ Lengjubikarinn mun ekki klárast ţetta áriđ.

Hér má sjá lista yfir ţá leiki sem vitađ er um.

Í dag 16.04
FH – Fram Í kvöld 18:00 Skessan
Leiknir R. – Kórdrengir Í kvöld, 4x20 mín (óopinber ćfingaleikur)
Stjarnan innbyrđisleikur Í dag

Á morgun
KR – Keflavík 11:00 KR-gervigras
Selfoss – ÍA 11:00
Víkingur – Valur 12:00 Víkingsvöllur
Fjölnir - HK 12:30 Gervigrasiđ fyrir utan Egilshöll
KA innbyrđisleikur (um helgina)

Sunnudag
Breiđablik – Fylkir 18.04 13:00 Kópavogsvöllur (óopinber ćfingaleikur 3x30 mín)

Nćsta vika:
HK – Leiknir R. 20.04 Kórinn
KA - Ţór, úrslitaleikur Kjarnafćđismótsins 21.04
Stjarnan - Breiđablik 23.04
Fylkir – Keflavík 24.04
Leiknir R. - FH 24.04
ÍA - KR Nćsta helgi
Víkingur – HK Nćsta helgi
Fjölnir - KA Nćsta helgi