lau 17.apr 2021
"Komdu í fótbolta" heldur áfram í sumar
Áframhald verđur á verkefninu "Komdu í fótbolta" í sumar en undanfarin tvö ár hefur Siguróli Kristjánsson, oftast kallađur Moli, fariđ vítt og breitt um landiđ, heimsótt fjölmarga stađi og hitt öflugt fólk í smćrri sveitarfélögum um land allt.

Fram kemur á vefsíđu KSÍ ađ verkefniđ verđi međ stćrri sniđum í sumar og fleiri stađir heimsóttir en undanfarin tvö ár.

Moli mun áfram hafa umsjón međ verkefninu og stendur verkefniđ til 15. október. Moli mun heimsćkja fjölmarga stađi á leiđ sinni um landiđ, ţar sem Panna-völlurinn sívinsćli verđur međ í för.

Dagskrá námskeiđsins verđur birt á vefsíđu KSÍ um leiđ og hún kemur í ljós.

Hćgt er ađ senda tölvupóst á Mola á [email protected]