sun 18.apr 2021
Carragher: etta er skammarlegt fyrir Liverpool
etta er skammarlegt fyrir Liverpool," skrifar Jamie Carragher, fyrrum leikmaur Liverpool, egar hann tjir sig vi frslu flagsins ar sem a stafestir form um a taka tt evrpskri Ofurdeild.

Hugsi um allt flki sem hefur veri undan okkur hj essu flagi sem fyndist etta jafn vandralegt. #SuperLeague" btti Carra vi.

Tlf af strstu lium Evrpu tla a taka tt Ofurdeildinni en srsambndin hafa hta a banna eim a taka tt deildunum heima fyrir.

munu leikmenn deildinni ekki f a taka tt landsleikjum. Ef flg vilja sna til baka deildina heima fyrir munu au urfa a byrja fimmtu efstu deild!