miđ 21.apr 2021
Atletico Madrid og Inter draga sig úr Ofurdeildinni - Fjögur félög eftir
Atletico Madrid yfirgefur Ofurdeildaráćtlunina.
Atletico Madrid, toppliđ spćnsku La Liga deildarinnar, og Inter, toppliđ ítölsku A-deildarinnar, hafa formlega dregiđ sig út úr áćtlunum um Ofurdeildina.

Öll ensku félögin sex; Chelsea, Manchester City, Manchester United, Liverpool, Arsenal og Tottenham, drógu sig úr deildinni í gćr.

Eftir ađ Atletico og Inter fara út úr áformunum eru ađeins fjögur félög eftir af ţeim tólf sem upphaflega voru međ. Ţađ eru Barcelona, Real Madrid, Juventus og AC Milan.

„Stjórn félagsins fundađi í morgun og hefur formlega ákveđiđ ađ hćtta samskiptum viđ Ofurdeildina. Ţađ er mikilvćgt fyrir félagiđ ađ samband allra í 'rojiblanca' fjölskyldunni sé gott, sérstaklega viđ stuđningsmenn," segir í yfirlýsingu Atletico Madrid.

Hvorki Atletico né Inter biđjast afsökunar í yfirlýsingum sínum.

Sjá einnig:
Agnelli segir ađ Ofurdeildin sé úr sögunni