mán 26.apr 2021
Völsungur semur viđ argentískan Spánverja (Stađfest)
Völsungur hefur krćkt í argentískan Spánverja til ađ hjálpa liđinu í 2. deildinni í sumar.

Sá heitir Santiago Feuillassier Abalo og er 26 ára gamall. Hann getur leikiđ sem sóknarsinnađur miđjumađur og sem kantmađur samkvćmt Transfermarkt.

Santiago spilađi síđast á Ítalíu en hann hefur einnig spilađ í Panama, í Sviss og á Spáni á ferli sínum.

Santiago spilađi sinn fyrsta leik fyrir Völsung gegn Tindastóli í Mjólkurbikarnum á föstudag og var ţar á skotskónum í 2-0 sigri.

Völsungi er spáđ neđsta sćti 2. deildar í sumar.