mán 26.apr 2021
Ísbjörninn međ yfirlýsingu
Ísbjörninn í 4. deildinni hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttar sem birtist á Fótbolti.net í dag og fjallađi um ađ lögreglan hafi mćtt á vettvang eftir bikarleik liđsins um helgina. Yfirlýsinguna má sjá hér ađ neđan.

Sjá einnig:
Lögreglan kölluđ til eftir bikarleik í Safamýri

Yfirlýsing Ísbjarnarins

Í kjölfar einhliđa fréttaflutnings fotbolta.net um ţá atburđarrás sem átti ađ hafa átt sér stađ eftir leik Úlfana og Ísbjarnarins í Mjólkurbikarnum. Ţá vill Ísbjörninn koma eftirfarandi á framfćri:

Í útvarpsţćttinum „Innkastiđ“ á vegum fótbolti.net er stađhćft ađ fjórir til fimm leikmenn Ísbjarnarins hafi beđiđ eftir leikmanni Úlfanna sem hafi svo fengiđ nokkur hnefahögg í kjölfariđ. Framangreint er stórlega ýkt. Ţessi frásögn er byggđ á upplýsingum sem viđmćlandi útvarpsţáttarins segist hafi fengiđ frá „sínum mönnum“ í Safamýrinni. Hér er um einhliđa frásögn ađ rćđa frá manni sem virđist tengjast leikmönnum Úlfanna vinaböndum. Ţađ voru fleiri vitni ađ framangreindu, sem hafa gefiđ skýrslu til lögreglu, sem stađfesta ađra atburđarrás.

Máliđ er í rannsókn hjá lögreglu og verđur ekki fariđ nánar út í atburđarrás hér.

Ísbjörninn