fös 30.apr 2021
Spá ţjálfara í 2. deildinni: 6. sćti
Reynir Haralds
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ

Alexander Kostic
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ

Jordan Farahani
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski

Jörgen og Arnar Halls
Mynd: ÍR

Fótbolti.net kynnir liđin sem leika í 2. deild í sumar eitt af öđru eftir ţví hvar ţeim er spáđ. Viđ fengum alla ţjálfara liđanna í deildinni til ađ spá fyrir sumariđ og fengu liđin ţví stig frá 1-11 eftir ţví en ekki var hćgt ađ spá fyrir sínu eigin liđi.

Spáin:
1. ?
2. ?
3. ?
4. ?
5. ?
6. ÍR 66 stig
7. KV 52 stig*
8. KF 52 stig
9. Kári 39 stig
10. Reynir S. 36 stig
11. Fjarđabyggđ 35 stig
12. Völsungur 33 stig

*KV var hćst spáđ 4. sćti en KF var hćst spáđ 5. sćti.

Lokastađa í fyrra: ÍR endađi í 9. sćti deildarinnar eftir ađ hafa veriđ spáđ 6. sćtinu. ÍR endađi međ nítján stig, ţremur stigum meira en Víđir sem féll. Ţrettán af nítján stigum voru tekin á heimavelli. Liđiđ var lengstan hluta mótsins í 2. deild og endađi međ 31 mark skorađ og 39 mörk fengin á sig.

Ţjálfarinn: Arnar Hallsson tók viđ af Jóhannesi Guđlaugssyni eftir síđasta tímabil. Arnar lék á sínum ferli međ Víkingi Reykjavík og ÍR. Hann var fyrst ađalţjálfari í meistaraflokki áriđ 2018 og var ţjálfari Aftureldingar í tvö ár.

Álit Ástríđunnar:
Hlađvarpsţátturinn Ástríđan er leiđandi í umfjöllun um 2. deild. Ţáttarstjórnendur gefa sitt álit á liđunum fyrir mót.

Ástríđan segir – ÍR
„ÍR-ingar mćta međ glćnýtt liđ til sögunnar. Arnar Hallsson hefur tekiđ viđ liđinu en hann vann 2. deildina áriđ 2018 međ liđi Aftureldingar. Ákveđin kynslóđaskipti hafa átt sér stađ í leikmannahóp Breiđhyltinga. Áhugavert verđur ađ sjá hvernig nýja blandan mun skila sér á komandi sumri."


Styrkleikar: „Eru međ frábćran ţjálfara sem nćr einstaklega vel til ungra og sprćkra leikmanna. Ţeir munu pressa liđin í hörkuformi á sama tíma og burđarstólparnir Jordian Farahani, Aleksandar Kostic og Reynir Haraldsson eru reynslumiklir leikmenn sem munu gegna lykilhlutverki hjá ÍR í sumar. Ţá hafa ţeir fengiđ Jorgen Pettersen frá Noregi sem er einkar áhugaverđur leikmađur og ćtti ađ styrkja liđiđ helling."

Veikleikar: „ Á međan margir hafa komiđ inn hafa einnig margir fariđ út. ÍR hefur alltaf veriđ mikiđ stemningsliđ sem hefur fariđ langt á liđsheildinni. Margir ungir strákar eru í liđinu og eins og áđur er óvíst hvernig ţeir munu höndla mótbyr. Hvernig munu ţeir bregđast viđ ţví ađ lenda undir? Hvernig munu ţeir bregđast viđ 2-3 tapleikjum í röđ? Ţá er spurning hvort breiddin í vörnini sé nćgilega mikil."

Lykilmenn: Jordian Farahani, Aleksandar Kostic og Reynir Haraldsson

Gaman ađ fylgjast međ: Jorgen Pettersen frá Noregi er einkar áhugaverđur leikmađur og ćtti ađ styrkja liđiđ helling.

Komnir:
Arian Ari Morina frá Ými
Aron Óskar Ţorleifsson frá KÁ
Ágúst Unnar Kristinsson frá Breiđabliki
Emil Andri Auđunsson frá Víkingi R.
Emil Skorri Brynjólfsson frá HK
Hilmir Vilberg Arnarsson frá Víkingi
Hörđur Máni Ásmundsson frá Ými
Jordian Farahani, Chico frá Elliđa
Jón Kristinn Ingason frá HK
Jörgen Petterson frá Noregi
Patrik Hermannsson frá HK
Rees Greenwood frá ÍR
Sveinn Óli Guđnason frá Ţrótti á láni
Sćmundur Sven Schepsky frá Elliđa

Farnir:
Ari Viđarsson í Létti
Ágúst Freyr Hallsson í Elliđa (var á láni)
Brynjar Örn Sigurđsson í Létti
Gylfi Brynjar Stefánsson í Kára
Helgi Freyr Ţorsteinsson hćttur
Hrafn Hallgrímsson í ÍA (var á láni)
Ísak Óli Helgason
Ívan Óli Santos í HK
Jónatan Hrjóbjartsson Léttir
Kristján Jóhannesson í Létti (á láni)
Már Viđarsson Léttir
Stefnir Stefánsson í ÍH
Styrmir Erlendsson hćttur (á láni)
Viktor Örn Guđmundsson í ÍH (á láni)

Fyrstu ţrír leikir:
8. maí Leiknir F heima
15. maí Völsungur úti
21. maí Ţróttur V. heima

Sjá einnig:
Hin hliđin - Reynir Haraldsson