fös 30.apr 2021
Stefán Ingi í ÍBV (Stađfest)
Stefán Ingi Sigurđarson og Daníel Geir Moritz.
ÍBV hefur samiđ viđ Stefán Inga Sigurđarson um ađ leika međ liđinu í Lengjudeildinni í sumar.

Stefán Ingi er tvítugur sóknarmađur međ mikla hćđ og kemur hann á láni frá Breiđabliki.

Hann verđur löglegur međ Eyjaliđinu á morgun ţegar leikiđ verđur gegn Kórdrengjum í Mjólkurbikarnum. Leikurinn fer fram í Breiđholti.

„Ţađ er mikil ánćgja hjá knattspyrnuráđi međ ađ hafa fengiđ Stefán til liđsins og vilja forsvarsmenn ÍBV ţakka Breiđablik fyrir gott samstarf í ţessum félagaskiptum. Velkominn Stefán Ingi og áfram ÍBV, alltaf, alls stađar!" segir á heimasíđu ÍBV.

Í fyrra var hann lánađur til Grindavíkur ţar sem hann skorađi ţrjú mörk í sex leikjum í Lengjudeildinni. Stefán var á leiđ aftur á lán til Grindvíkinga ţegar málin tóku nýja stefnu og mun hann leika međ ÍBV í sumar.

Hann mun ţó ekki klára tímabiliđ ţví hann er í námi í Bandaríkjunum og heldur aftur út um mitt sumar.