fös 30.apr 2021
Binni og Grímsi í KA-Special - „Sterkasta KA-liđiđ by a mile"
Sćbjörn Steinke rćddi viđ ţá Brynjar Inga Bjarnason og Hallgrím Mar Steingrímsson leikmenn KA í sérstökum upphitunarţćtti fyrir mót.

KA mćtir HK í fyrsta leik sínum á morgun og ljóst ađ KA vill vera í baráttunni um eitthvađ stćrra og meira en undanfarin ár.

Ţátturinn var tekinn upp í Podcast Stúdíói Akureyrar.