ţri 04.maí 2021
Grindavík kynnir treyju í anda eldsumbrotanna
Lengjudeildin fer af stađ í vikunni og ćtla Grindvíkingar ađ taka ţátt í toppbaráttunni. Félagiđ kynnti í dag nýja varatreyju sína.

„Ţemađ í búningnum vísar til eldsumbrotanna í nálćgđ viđ bćinn; nýstorknađ hraun sem flćđir fram međ kvikugang beggja vegna." segir í tilkynningu Grindvíkinga.

En myndir, og myndband, segja meira en mörg orđ!

Grindavík hefur Lengjudeild karla á stórleik fyrstu umferđar, heimaleik gegn ÍBV á föstudagskvöld. Í kvennaflokki byrjar Grindavík Lengjudeildina á leik gegn Aftureldingu á fimmtudag.