fim 06.maí 2021
Konate á leiđ til Liverpool - City hefur áhuga á Rice
Miđvörđurinn Ibrahima Konate.
Brandon Williams.
Mynd: Getty Images

Jose Mourinho.
Mynd: Getty Images

Sidnei Tavares.
Mynd: EPA

Rice, Konate, Salah, Conte, Lamela, Mata, Williams, Onuachu og flerii í safaríkum slúđurpakka dagsins. BBC tók saman.

Liverpool hefur náđ samkomulagi viđ franska varnarmanninn Ibrahima Konate (21) hjá RB Leipzig og mun hann gera fimm ára samning viđ Englandsmeistarana. (TalkSport)

Egypski framherjinn Mohamed Salah (28) vill yfirgefa Liverpool og Paris Saint-Germain undirbýr tilbođ í kappann ef Kylian Mbappe (22) fer í sumar. (Le Parisien)Manchester City mun skođa ţađ ađ kaupa Declan Rice (22) frá West Ham ef Fernandinho (36) yfirgefur félagiđ ţegar samningur hans rennur út í sumar. (Times)

PSG vill efla varnarleik sinn og hefur áhuga á Serge Aurier (28), hćgri bakverđi Tottenham. (RMC Sport)

West Ham, Chelsea og fleiri félög hafa áhuga á enska sóknarmanninum Ivan Toney (25) hjá Brentford. Hann er međ 35 milljóna punda verđmiđa og hefur skorađ 30 mörk í Championship-deildinni á tímabilinu. (Sun)

Umbođsmađur Jurgen Klopp (53) segir alveg ljóst ađ hann verđi áfram hjá félaginu, sama ţó liđiđ nái ekki Meistaradeildarsćti. (Sky Sport Germany)

Norwich City verđur í ensku úrvalsdeildinni á nćstu tímabili en félagiđ er í baráttu viđ Southampton og West Ham um ađ fá bakvörđinn Brandon Williams (20) lánađan í sumar. (Sun)

Ef Wayne Rooney nćr ađ halda Derby County í Championship-deildinni mun hann reyna ađ fá írska varnarmanninn Shane Duffy (29) frá Brighton. (Football Insider)

Tottenham hefur rćtt viđ Antonio Conte (51), stjóra Inter, um ađ taka viđ liđinu. Conte gerđi Inter ađ Ítalíumeistara. (Corriere dello Sport)

Jose Mourinho gćti reynt ađ fá argentínska miđjumanninn Erik Lamela (29) og brasilíska framherjann Lucas Moura (28) frá Tottenham til Roma. (Football.London)

Mourinho hefur áhuga á ađ sćkja Eric Dier (27) og Pierre-Emile Höjbjerg (25) frá Tottenham. Ţá vill hann fá Juan Mata (33) frá Manchester United. (Corriere dello Sport)

West Ham og Crystal Palace íhuga ađ gera tilbođ í kóreska sóknarmanninn Hwang Hee-chan (25) hjá RB Leipzig. (Telegraph)

Andy Carroll (32) mun líklega yfirgefa Newcastle í sumar en hann er pirrađur yfir litlum spiltíma. (Times)

Líkamlegt ástand brasilíska framherjans Wesley (24) sem kom aftur nýlega eftir nćstum sextán mánuđi frá vegna alvarlegra hnémeiđsla mun ráđa ţví hvort Aston Villa sćki nýjan sóknarmann í sumar. (Express & Star)

Úlfarnir eru bjartsýnir á ađ fá Carlos Vinicius (26) frá Benfica en Tottenham hyggst ekki kaupa sóknarmanninn. Vinicius er á láni hjá Spurs. Portúgalski varnarmađurinn Ruben Vinagre (22) gćti fariđ til Benfica sem hluti af samningi Wolves. (Football Insider)

Nígeríski sóknarmađurinn Paul Onuachu (26) hefur áhuga á ađ fara til Arsenal. Hann hefur skorađ 29 mörk í 33 deildarleikjum fyrir Genk í Belgíu á tímabilinu. (Voetbal Belgie)

Benfica og RB Leipzig hafa áhuga á Sidnei Tavares (19), miđjumanni Leicester City. Leicester vill halda Portúgalanum og hefur bođiđ honum nýjan samning. (Football Insider)

Leeds United vill fá Ozan Tufan (26), miđjumann Fenerbahce. (Fotomac)

Leeds ćtlar aftur ađ lána pólska miđjumanninn Mateusz Bogusz (19) á nćsta tímabili. Legia Varsjá vill fá hann. (WP SportoweFakty)

Julian Nagelsmann vill fá marokkóska hćgri bakvörđinn Achraf Hakimi (22) til Bayern München frá Inter. Hakimi hefur veriđ orđađur viđ Arsneal. (Express)

Lazio íhugar ađ bjóđa Juan Mata (33), leikmanni Manchester United, tveggja ára samning. (Il Tempo)

Atletico Madrid vill kaupa argentínska miđjumanninn Facundo Farias (18) sem er međ 9 milljóna punda riftunarákvćđi í samningi viđ argentínska félagiđ CA Colon. (AS)