fim 06.maí 2021
Stígur upp á hárréttum tíma
Kai Havertz var lengi ađ fara almennilega í gang á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni en hann hefur veriđ gjörsamlega frábćr međ Chelsea ađ undanförnu.

Havertz er 21 árs og var keyptur fyrir háar fjárhćđir frá Bayer Leverkusen. Hann hefur lent í ýmsum hrađahindrunum síđan hann kom til Chelsea, međal annars smitađist hann af Covid-19 og var rúmliggjandi í viku.

Gegn Real Madrid sýndi Havertz gćđi sín og hann hefur stigiđ upp á hárréttum tímapunkti. Framundan hjá Chelsea eru tveir úrslitaleikir, gegn Leicester í bikarnum og gegn Manchester City í Meistaradeildinni.

Phil McNulty skrifađi lofgrein á vef BBC um stígandann hjá Havertz og má lesa ţá grein međ ţví ađ smella hérna.