fim 06.maí 2021
Félagaskiptaglugginn lokar 12. maí
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ

KSÍ vill vekja athygli íslenskra félaga á ţví ađ félagaskiptaglugginn lokar á miđnćtti miđvikudaginn 12. maí. Glugginn lokar ţá fyrir alla leikmenn nema ósamningsbundna leikmenn yngri flokka sem geta skipt um félag til og međ 29. júlí.

Glugginn opnar svo aftur í einn mánuđ í sumar, frá 29. júní til 29. júlí.

Af vef KSÍ:
Sérstaklega er athygli félaga vakin á ţví ađ ef ţau eru ađ fá leikmenn erlendis frá ţá ţurfa ţau ađ vera tímanlega á ferđinni.

Búast má viđ ţví ađ félagaskipti á milli landa taki nokkra daga. Ţá er minnt á ađ ef leikmenn eru frá öđrum löndum en innan EES, Grćnlandi og Fćreyjum skal fylgja stađfesting frá Útlendingastofnun og/eđa Vinnumálastofnun á dvalar- og atvinnuleyfi leikmannsins á Íslandi, sem ţarf ađ liggja fyrir áđur en óskađ er eftir félagaskiptum.


Vert er ađ minna á grein 15.5 í reglugerđinni er snýr ađ félagaskiptum. Hún hljóđar svona:
15.5. Almennt skal gilda, ađ leikmađur fćr keppnisleyfi frá og međ tilteknum degi hafi fullfrágengin tilkynning um félagaskiptin borist til skrifstofu KSÍ fyrir miđnćtti daginn áđur, en ţó verđur tilkynning sem berst um helgi eđa á frídegi ađ öllu jöfnu afgreidd nćsta virka dag á eftir og keppnisleyfi gefiđ út frá og međ ţeim degi. Berist tilkynning um félagaskipti undirrituđ af leikmanni og félagi sem gengiđ er í, fyrir miđnćtti á lokadegi félagaskiptatímabils skal íslensku félagi sem gengiđ er úr gefinn einn virkur dagur til ađ ganga frá félagaskiptunum međ undirritun. Keppnisleyfi međ nýju félagi getur ţví tekiđ gildi í slíkum tilfellum nokkrum dögum eftir ađ félagaskiptatímabili lýkur en viđ útgáfu slíks keppnisleyfis ber ađ gćta ţess ađ a.m.k. tveir dagar líđi á milli leikja hjá leikmanninum. Ţegar félagiđ sem gengiđ er úr er erlent skulu reglur FIFA gilda og getur keppnisleyfi veriđ gefiđ út allt ađ 7 dögum frá lokadegi félagaskiptatímabils.

Tímabundin félagaskipti
Lágmarkstími tímabundinna félagaskipta er á milli tveggja félagaskiptatímabila. Félög geta ţví ekki lánađ leikmenn eftir 12. maí. Leikmenn sem voru lánađir á milli félaga í glugganum sem nú brátt tekur enda, geta ekki veriđ kallađir til baka fyrr en glugginn opnast aftur, í fyrsta lagi 29. júní.