fim 06.ma 2021
Rnar um Finn Tmas, Kristjn Flka og Kjartan Henry
Kjartan treyju KR ri 2014. lei aftur heim?
Kristjn Flki er tpur fyrir leikinn morgun
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Finnur Tmas er kominn lni
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

g er a f inn meiri breidd sem vantai. Vi vorum a f leikmann sem ekkir allt sem vi erum a gera. Hann hefur veri me okkur sastliin tv r og hann hafi veri erlendis sustu mnui veit hann nkvmlega hva vi viljum og urfum. a arf ekkert a skla hann miki til."

Sagi Rnar Kristinsson, jlfari KR, egar frttaritari heyri honum dag. Finnur Tmas Plmason er genginn rair flagsis lni fr Norrkping.

En af hverju er hann a ganga rair flagsins?

veru a ra a vi hann. Hann vildi koma og g get ekki alveg svara fyrir stuna."

g veit a egar a kom upp a a vri hgt a f hann lni frum vi fullt a. g er virkilega sttur me a f hann."


Finnur er tvtugur mivrur sem KR seldi til Norrkping janar. Finnur lk strt hlutverk egar KR var slandsmeistari ri 2019.

Kristjn Flki tpur fyrir leikinn morgun
a nsta mli, Kristjn Flki Finnbogason fr meiddur af velli gegn Breiabliki sunnudag. Hvernig er staan honum fyrir leikinn morgun gegn KA?

Hann fi me okkur gr, skokkai bara sjlfur. g reikna me a hann fi me okkur dag a eru lkur a hann veri me morgun."

g get ekki alveg sagt til um a nna hversu miklar. Vi eigum eftir a hittast nna seinni partinn og mun sjkrajlfarinn kkja hann."

Honum lei betur gr og a eru lkur a hann geti spila. Hversu miklar samt veit g ekki."


Kjartan Henry lei til KR fyrir gluggalok?
a eru hvrar sgusagnir um a Kjartan Henry Finnbogason veri leikmaur KR fyrir gluggalok (12. ma) ef Esbjerg tapar gegn Silkeborg toppbarttuslag lianna dnsku B-deildinni dag.

Tapi Esbjerg er nnast ts me a lii fari upp Superliga, efstu deild. Lii vri tu stigum eftir Silkeborg egar fjrar umferir eru eftir.

Fyrr vetur voru KR-ingar bjartsnir a f Kjartan Henry sumar.

tlar Rnar a fylgjast me hvernig s leikur fer?

Nei, g hef engan tma til ess. a er fing eftir og fundur. Vi einbeitum okkur bara a okkur sjlfum og a sem vi erum me. Vi erum ekkert a sp neitt anna. a er mikilvgt fyrir okkur a halda einbeitingunni verkefni morgun. Vi setjum allan okkar kraft a, anna kemur bara seinna."

Geturu eitthva tj ig um a Kjartan Henry s leiinni KR?

Nei, eins og g hef sagt ur, mean ekki er bi a skrifa undir einhverja samninga og ekkert er klrt get g ekkert tj mig, vi erum bnir a skoa nokkra leikmenn erlendis."

Af viringu vi leikmennina og eirra flg getum vi ekki veri a tj okkur opinberlega um . a er eiginlega ekkert a segja a svo stddu,"
sagi Rnar.