fim 06.maí 2021
Shane Duffy farinn snemma heim frá Celtic
Duffy skorađi 8 mörk í 130 leikjum međ Brighton.
Skoska stórveldiđ Celtic tryggđi sér Shane Duffy á lánssamningi frá Brighton síđasta september.

Miđvörđurinn skorađi í fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir félagiđ og var međ fast byrjunarliđssćti í tvo mánuđi áđur en hann datt úr liđinu.

Hann ţótti alltof hćgur og lélegur á boltanum fyrir Celtic og hefur núna ekki fengiđ ađ spila síđan í febrúar.

Duffy lenti í smávćgilegum meiđslum á dögunum og hefur ţví ekki möguleika á ađ spila síđustu tvo leiki Celtic á deildartímabilinu.

Hann hefur ţví fengiđ leyfi til ađ halda heim til Brighton en ólíklegt er ađ hann fái ađ spila fyrir liđiđ undir stjórn Graham Potter.

Wayne Rooney, stjóri Derby County, hefur mikinn áhuga á Duffy sem á tvö ár eftir af samningi sínum viđ Brighton.