fim 06.maí 2021
Bónusstigin í 1. umferð Draumaliðsdeildar 50skills
Fótboltasumarið er hafið. Fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna er lokið. Hér að neðan má sjá bónusstigin í 1. umferð Draumaliðsdeild 50skills.
Smelltu hér til að taka þátt í leiknum!

Keflavík 0 - 3 Selfoss
3 - Brenna Lovera - Selfoss
2 - Hólmfríður Magnúsdóttir

Valur 2 - 1 Stjarnan
3 - Sædís Rún Heiðarsdóttir - Stjarnan
2 - Anna Rakel Pétursdóttir - Þór/KA

Breiðablik 9 - 0 Fylkir
3 - Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik
2 - Andrea Rán Snæfeld - Breiðablik

ÍBV 1 - 2 Þór/KA
3 - Hulda Ósk Jónsdóttir - Þór/KA
2 - Kristjana Rún Kristjánsdóttir Sigurz. - ÍBV

Tindastóll 1 - 1 Þróttur R.
3 - Amber Kristin Michel - Tindastóll
2 - Katherine Amanda Cousins - Þróttur R