fös 07.maí 2021
Mason: Hugsa bara um nćsta leik
Ryan Mason.
Ryan Mason heldur um stjórnartaumana hjá Tottenham út tímabiliđ. Vill hann fá starfiđ til frambúđar? Mason fékk ţessa spurningu á fréttamannafundi í morgun.

„Ég er bara ađ hugsa um nćsta leik. Ég er ekki ţađ mikill kjáni ađ byrja ađ fara fram úr mér í hugsun, ţađ er ţađ eina sem ég hef um máliđ ađ segja," segir Mason.

Hann rćddi einnig um samband sitt viđ stjórnarformanninn Daniel Levy.

„Ég hef alltaf átt gott samband viđ stjórnarformanninn og hann gaf mér ţetta tćkifćri. Hann er góđur mađur og honum er umhugađ um fótboltafélagiđ."

Brendan Rodgers, Scott Parker, Nuno Espirito Santo og Graham Potter eru taldir líklegastir í stjórastól Tottenham samkvćmt veđbönkum. Tottenham mćtir Leeds í hádeginu á morgun.