sun 09.maí 2021
Ísland í dag - Valur mćtir í Hafnarfjörđinn
Tveir leikir eru á dagskrá í dag í Pepsi Max-deild karla. Tvö af fjórum sigurliđum úr fyrstu innbyrđis mćtast innbyrđis á Kaplakrikavelli.

Íslandsmeistararnir mćta ţar FH í stórleik umferđarinnar. Matthías Vilhjálmsson mćtir ţar sínum fyrir ţjálfara, Heimir Guđjónsson var um árabil ţjálfari Matta hjá FH en Matthías sneri til landsins úr atvinnumennsku í Noregi eftir síđasta tímabil.

Í Keflavík mćtir Stjarnan undir stjórn Ţorvalds Örlygssonar í heimsókn.

Ţá fer fram einn leikur í 2. deild ţegar Magni heimsćkir KR-völlinn og loks koma Króksarar í Garđabćinn og mćta ţar KFG í 3. deildinni.

Pepsi Max-deildin er á rásum Stöđ 2 Sport.

sunnudagur 9. maí
Pepsi Max-deild karla
19:15 Keflavík-Stjarnan (Nettóvöllurinn)
19:15 FH-Valur (Kaplakrikavöllur)

2. deild karla
14:00 KV-Magni (KR-völlur)

3. deild karla
18:00 KFG-Tindastóll (Samsungvöllurinn)