lau 08.ma 2021
tala: Ekkert fr stva Vlahovic - Lazio missir af lestinni
Fiorentina 1 - 0 Lazio
1-0 Dusan Vlahovic ('32 )
2-0 Dusan Vlahovic ('89)
Rautt spjald: Andreas Pereira ('90+7, Lazio)

Dusan Vlahovic er gjrsamlega stvandi um essar mundir. Hann skorai bi mrk leiksins egar Fiorentina vann 1-0 sigur gegn Lazio lokaleik dagsins Serie A.

Vlahovic hefur skora tlf mrk sustu nu leikjum snum me Fiorentina og alls 21 mark leiktinni. Fyrra marki dag kom eftir undirbning Cristiano Biraghi og a seinna eftir sendingu Erick Pulgar. Undir lok leiks fkk Andreas Pereira a lta sitt anna gula spjald og ar me rautt.

Lazio er a missa af Meistaradeildarlestinni me essu tapi. Lii er n fimm stigum eftir liunum fjrum fyrir ofan sem berjast um rj laus sti.

Fiorentina er 13. sti deildarinnar.

Fyrri rslit dag:
Meistararnir skoruu fimm - Mikael Egill lk jafntefli
Napoli me mikilvgan sigur Evrpubarttunni