sun 09.ma 2021
sgeir Marteins nennir ekki a sitja bekknum
sgeir Marteinsson, leikmaur HK, kom inn gr og tryggi HK eitt stig gegn Fylki annari umfer Pepsi Max deildarinnar.

Allt stefndi sigur Fylkis en uppbtartmanum fkk HK aukaspyrnu af lngu fri. Seikarlinn sgeir steig upp og skorai beint r aukaspyrnunni.

Markvrur Fylkis tti a gera miklu betur markinu en a er ekki hgt a taka neitt af sgeiri, sem geri a rtta og lt vaa sem endai me marki og einu stigi fyrir HK.

„Stundum byrjar maur ekki, svo maur verur a koma inn og gera eitthva. g nenni engan vegin a vera bekknum og vonandi gerir maur tilkall nst. g tlai fyrst a gefa hann fyrir, en svo s g a markmaurinn st framarlega og g kva a lta vaa, af hverju ekki?" sagi sgeir samtali vi mbl.is gr.

sgeir kom inn gr fyrir Atla Arnarson egar um tu mntur voru eftir af venjulegum leiktma.