sun 09.ma 2021
Klopp: Fjrir sigrar munu duga til a komast Meistaradeildina
Jurgen Klopp, stjri Liverpool, segir a ef liinu takist a vinna sustu fjra deildarleikina, veri a ng til ess a n topp fjrum.

Liverpool vann gan 2-0 heimasigur Southampton gr ar sem Sadio Mane og Thiago Alcantara su um mrkin. Leicester missteig sig essari umfer egar a tapai gegn Newcastle heimavelli.

Liverpool er fimm stigum eftir Leicester og hefur spila einum leik frra. Klopp sagi eftir sigurinn gr a hann telur a fjrir sigrar vibt veri ng til ess a n Meistaradeildarstinu eftirstta.

Ef vi vinnum essa fjra leiki held g a a muni ngja. etta er samt strt ef", sagi Klopp.

Vi spilum gegn Man Utd fimmtudaginn og g veit a eir eiga leik rijudag og sunnudag, etta er erfitt prgram. Ef skoar samt hpinn eirra, geta eir gert margar breytingar milli leikja," sagi Klopp.

En auvita er a slmt fyrir a spila rj leiki einni viku, a er brjli. g skil a ekki alveg en etta er eins og a er."

Vi sjum til me hina leikina. WBA er a berjast fyrir lfi snu deildinni, Burnley kannski lka, hver veit?"

Eins og ur segir vann Liverpool mikilvgan sigur gr og v er allt galopi barttunni um topp fjra a sem eftir lifir af tmabilinu.