sun 09.ma 2021
Sancho: Veit ekki hvort g fari fr Dortmund
Jadon Sancho, leikmaur Dortmund, segir a hann s ekki viss hvort hann veri fram hj flaginu nstu leikt.

Sancho var frbr gr en hann skorai tv mrk og tryggi Dortmund gfurlega mikilvga sigur RB Leipzig. Dortmund er harri barttu um Meistaradeildarsti.

Sancho hefur lengi veri oraur vi endurkomu til Englands en allt stefndi a a hann fri til Manchester United fyrir essa leikt. a gerist ekki og n eru sgusagnirnar aftur komnar kreik.

„Mun g yfirgefa flagi? g veit ekki hva gerist framtinni," sagi Sancho.

„essa stundina er g ngur hr. g elska stuningsmennina, klbbinn og lii. eir gfu mr mitt fyrsta tkifri atvinnumennskunni."

samt Man Utd hafa Liverpool og Chelsea einnig huga a f Jadon Sancho sumar.