sun 09.maí 2021
KR og Alvotech gera samstarfssamning
Líftćknilyfjafyrirtćkiđ Alvotech og knattspyrnudeild KR hafa skrifađ undir samstarfssamning fyrir keppnistímabiliđ 2021. Ţetta tilkynnti knattspyrnudeild KR í dag.

„Líftćknilyfjafyrirtćkiđ Alvotech og knattspyrnudeild KR hafa skrifađ undir samstarfssamning fyrir keppnistímabiliđ 2021. Samningurinn nćr til allra knattspyrnuflokka KR. Ţađ voru Róbert Wessman, stjórnarformađur Alvotech og Páll Kristjánsson, formađur knattspyrnudeildar KR sem undirrituđu samninginn í KR heimilinu í Frostaskjóli.
Samningurinn felur í sér ýmis konar samstarf og viđburđi en auk ţess mun Alvotech greiđa árangurstengda bónusa nái félagiđ tilteknum markmiđum,"
segir í tilkynningu frá KR.

„Sérstök hvatningarverđlaun í nafni Alvotech verđa veitt í lok tímabilsins til ţeirra leikmanna sem skara fram úr í knattspyrnu karla og kvenna í hverjum flokki fyrir sig. Alvotech kostar jafnframt „Allir sem einn daginn“ sem er sérstakur hátíđisdagur tileinkađur yngri flokkum KR. Markmiđ dagsins er ađ hvetja börn til ţátttöku í starfi félagsins og efla tengsl félagsins viđ nćr samfélagiđ í Vesturbćnum. Róbert Wessman sagđi viđ ţetta tilefni ađ stuđningur viđ íţróttastarf félli einstaklega vel ađ starfsemi fyrirtćkisins sem miđar ađ ţví ađ bćta heilsu og lífsgćđi fólks."

„Viđ vitum einnig ađ ţátttaka í skipulögđu íţrótta- og ćskulýđsstarfi er mikilvćg forvörn í baráttunni gegn vímuefnanotkun og ţađ er okkur ţví sérstök ánćgja ađ styđja međ ţessum hćtti viđ ungliđastarf nágranna okkar í Vesturbćnum“. Alvotech tekur viđ samningnum af systurfélagi sínu Alvogen sem hefur veriđ styrktarađili frá árinu 2014. Alvotech er jafnframt styrktarađili körfuknattleiksdeildar KR,"
segir ađ lokum.