sun 09.ma 2021
skaland: Frankfurt missteig sig barttunni um topp fjra
Eintracht Frankfurt 1 - 1 Mainz
0-1 Karim Onisiwo ('11 )
1-1 Ajdin Hrustic ('85 )

Eintracht Frankfurt og Mainz ttust vi rum leik dagsins sku rvalsdeildinni.

Frankfurt er harri barttu vi Dormund um fjra sti sem gefur rtt til ttku Meistaradeild Evrpu nstu leikt. Mainz er sex stigum fr umspils fallsti.

Gestirnir komust yfir 11. mntu leiksins egar Karim Onisiwo skorai. a leit lengi vel t fyrir a etta yri eina mark leiksins.

Ajdin Hrustic ni a jafna metin egar fimm mntur voru til leiksloka. Frankfurt reyndi allt sem a gat til a n stigin rj og komast fjra sti deildarinnar en a tkst ekki.

Frankfurt er n fimmta stinu, stigi eftir Dortmund og remur eftir Wolfsburg. Mainz er tlfta sti deildarinnar.