mán 10.maí 2021
Ástríđan - Fyrsta umferđ gerđ upp í 2. og 3. deild
Axel Kári átti frábćran leik í sigri ÍR
Ţáttastjórnendur Ástríđunnar, Sverrir Mar Smárason og Gylfi Tryggvason komu saman og rćddu komandi sumar.

Ástríđudeildirnar fóru af stađ um helgina og var 1. umferđ gerđ upp. Međal annars var rćtt um leikstjóra á Kópavogsvelli, húsnćđismál á Austurlandi, 69. mínútu og leikmenn sem skilja ekki leikáćtlun liđs síns í 3. deild.

Ástríđan er í bođi Bola, Ice-nikótínpúđa, JAKO sport og Sóma safanna.

Hlustađu í spilaranum hér ađ ofan, í gegnum Podcast forrit eđa á Spotify.