■ri 11.maÝ 2021
Barcelona vill senda Pjanic aftur til Juventus
Miralem Pjanic hefur ekki sta­i­ sig vel ß Spßni
Barcelona og Juventus hafa rŠtt saman um a­ skipta ß Miralem Pjanic og Rodrigo Bentancur en spŠnski frÚttama­urinn Gerard Romero greinir frß ■essu.

FÚl÷gin skiptust ß leikm÷nnum fyrir tÝmabili­ en Arthur fˇr til Juventus ß me­an Pjanic fˇr yfir til Barcelona.

Pjanic hefur ekki spila­ vel me­ B÷rsungum og a­eins spila­ 17 deildarleiki en Barcelona vill senda hann aftur til Ýtalska li­sins.

SamkvŠmt Romero ■ß hafa Barcelona og Juventus rŠtt um a­ skiptast ß Pjanic og ˙r˙gvŠska mi­jumanninum Rodrigo Bentancur.

Bentancur hefur spila­ 31 deildarleik me­ Juventus og lagt upp fj÷gur m÷rk.

FÚl÷gin koma til me­ a­ rŠ­a betur um skiptin eftir tÝmabili­.