miđ 12.maí 2021
Heimavöllurinn: Lygileg úrslit og 2. deild af stađ
Ţađ er nóg um ađ vera á Heimavellinum í dag
Ţađ voru heldur betur óvćnt úrslit í 2. umferđ Pepsi Max-deildarinnar og nóg ađ rćđa á kaffistofum landsins. Úrslitin í 1. umferđ Lengjudeildarinnar voru ekki síđur óvćnt og nú bíđum viđ spennt eftir ađ keppni hefjist í 2. deild. Heimavöllurinn fćr góđkunningjann Brynju Dögg Sigurpálsdóttur í heimsókn, fer yfir leiki liđinnar viku og tekur lokaupphitun fyrir 2. deildina sem fer af stađ í kvöld.

Á međal efnis:
- Dominos bjargar kvöldinu og ostagottiđ hlýjar
- Sjokkerandi úrslit í Eyjum ţegar Íslandsmeistararnir steinlágu
- Scheving í stuđi
- Hver er ţessi DB?
- Ţéttir Ţróttarar lúkka vel
- Reykjavíkurslagur
- Vantar tempó á Valsmiđjuna
- Brenna áfram á eldi
- Tvö rauđ í 2. umferđ Pepsi
- Báđir ţjálfarar sáttir viđ stig í Garđabćnum?
- Óvćnt 1. umferđ í Lengjunni
- Hafnarfjörđur varđ rauđur
- Grindavík fékk kjálka til ađ detta í gólf
- Unglingarnir settu kassann út
- Lokahnykkur fyrir 2. Deild
- Draumamark á Nesinu
- Ţrenna í fyrsta leik Kristínar Ernu fyrir Víking
- Hefur eitthvađ breyst í spánni frá ţeirri ótímabćru?
- Símayfirferđ í 2. deild
- Ţrjár sem gćtu skorađ yfir sig
- 5x kandidatar í ađ verđa bestar
- Heklan peppar boltafólk
- Og ýmislegt fleira spennandi!

Ţátturinn er í bođi Dominos, Heklu og Símans:

Hlustađu hér ađ ofan eđa í gegnum hlađvarpsveituna ţína!

Sjá einnig:

Hlustađu gegnum hlađvarpsforrit

Heimavöllurinn er einnig á Instagram en ţar eru knattspyrnu kvenna gerđ skil á lifandi hátt.

Eldri ţćttir af Heimavellinum:
Ótímabćr spá fyrir Pepsi Max 2021 (19. mars)
Ţorsteinn Halldórsson landsliđsţjálfari er mćttur á Heimavöllinn (17. febrúar)
Steini fékk giggiđ, gullfótur í Kópavog og stórliđin horfa til Íslands (29. janúar)
Áramótabomba Heimavallarins - Glerţök mölvuđ (31. desember)
Viđ erum á leiđ til Englands (2. desember)
Lengjufjör – Unfinished business hjá ţeirri bestu og fyrirliđinn ćtlar ađ byggja stúku (12. október)
Lengjufjör - Sögulegt á Króknum og Kef stoppar stutt (2. október)
Sara jafnar leikjametiđ og ungar gripu gćsina (24. september)
Sjóđheitir nýliđar og allt í steik í neđri hlutanum (10. september)
Gunnhildur Yrsa er mćtt aftur í íslenska boltann (14. ágúst)
Uppgjör á fyrsta ţriđjungi Lengjudeildarinnar (31. júlí)
Sif Atla, Svíţjóđ og mikiđ Maxađ (28. júlí)
Dramatík í Pepsi Max og upphitun fyrir stórleik kvöldsins (21. júlí)
Hreint HK-lak, 14 ára Lengjuskorari og Maxarar losna úr kví (9. júlí)
Hlín machine, Ţróttur ţorir og KR í bullandi brasi (25. júní)
Börnin á skotskónum og fjögur sáu rautt (23. júní)
Fyrirpartý fyrir Maxiđ (11. júní)
Jón Ţór fer yfir málin (10. júní)
Lengjuspáin 2020 (1. júní)
Spá fyrir Pepsi Max 2020 (20. maí)
Varamađur úr KR keyptur fyrir metupphćđ í hruninu (2. maí)
Topp 6, útgöngubanniđ og besta liđ Íslands (1. apríl)
Harpa Ţorsteins, U23 og apakettir í USA (20. mars)
Varnarsinnuđ vonbrigđi (8. mars)
Íslenskur undirbúningsvetur hefst međ látum (20. febrúar)
PepsiMax hátíđ og risar snúa heim (21. desember)
Getum viđ gert fleiri stelpur óstöđvandi? (24. október)
Októberfest! (6. október)
Úrvalsliđ og flugeldasýning á Hlíđarenda (22. september)
Hvert fer Íslandsmeistaratitillinn? (14. september)
Leiđin til Englands er hafin (7.september)
Partý í Laugardalnum og stelpurnar okkar (28.ágúst)
Bikarsturlun á brúnni (21.ágúst)
Ćtlum viđ ađ dragast endalaust aftur úr? (14. ágúst)
Úrvalsliđ Inkasso og súpersystur (31. júlí)
Bikardrama og markaregn eftir markaţurrđ (25. júlí)
Inkasso og 2.deildar veisla (15. júlí)
Lokahóf fyrri hluta Pepsi Max (11. júlí)
Frá framherja í 1. deild ađ besta varnarmanni Íslands (3. júlí)
Cloé í bláa liđiđ og útlendingarúta úr landi (26. júní)
Heimsmeistaramótiđ er ađ hefjast (6. júní)
Fulltrúi Pepsi Max á HM og unglingar í A-landsliđiđ (31. maí)
Inkasso stórveisla (20. maí)
Markmađur í mömmuleikfimi og 15 ára stjarna (11. maí)
Allt um fyrstu umferđ Pepsi Max (6.maí)
Upphitunarfjör fyrir Pepsi Max (28. apríl)
Ótímabćr spá fyrir neđri deildirnar (1. apríl)
Ótímabćr spá fyrir Pepsi Max (15. mars)
Algarve og yngri landsliđin (2. mars)
Vetrarmótin og fleira međ góđum gesti (15. febrúar)