miđ 12.maí 2021
Gunnar Örvar lánađur til Dalvíkur/Reynis (Stađfest)
Gunnar Örvar Stefánsson.
Dalvík/Reynir hefur fengiđ sóknarmanninn Gunnar Örvar Stefánsson á láni frá KA.

Dalvík/Reynir tilkynnti ţađ í dag ađ sóknarmađurinn stóri og stćđilegi sé kominn á láni frá KA. Ţetta er mikill liđsstyrkur fyrir Dalvík/Reyni sem leikur í 3. deild.

Gunnar var á láni hjá St. Andrews á Möltu í vetur. Gunnar er 27 ára gamall en hann hefur einnig leikiđ međ Ţór og Magna á sínum meistaraflokksferli.

Gunnar Örvar hefur aldrei spilađ í 2. eđa 3. deild en hann hefur gert mjög fína hluti í nćst efstu deild međ Magna og Ţór. Ţetta er ţví eins og áđur segir mikill liđsstyrkur fyrir Dalvík/Reyni sem hlýtur ađ stefna upp.