fs 14.ma 2021
Spurning fyrir nsta tmabil: Hvar fr Andri a spila?
Andri Fannar Baldursson.
Andri Fannar Baldursson hefur lklega ekki spila eins miki og hann hefi vilja essu tmabili.

Andri, sem er 19 ra gamall mijumaur, hefur komi vi sgu sj deildarleikjum me Bologna essu tmabili egar tvr umferir eru eftir af tlsku rvalsdeildinni. Hann kom einnig vi sgu sj leikjum sasta tmabili og hann s binn a spila fleiri mntur essu tmabili, hefi maur vi bast vi strra stkki.

etta setur spurningamerki fyrir nsta tmabil, hvort hann fi strra hlutverk ea ekki. essum aldri arf hann a f a spila, ekki sst fyrir slenska landslii v arna er ferinni grarlega spennandi leikmaur.

„g bjst vi meiru. Hann spilai tluvert meira fyrra og fkk fimm ra samning. Hann er enn ungur. g er ekki alveg ngilega sttur me a hva hann hefur spila lti. a sem fer gegn honum er a eir eru me Mathias Svanberg mijunni og hann er binn a vera frbr. Hann hefur veri oraur vi AC Milan," sagi Bjrn Mr lafsson hlavarpi um talska boltann dgunum.

Jerdy Schouten er djpur mijumaur sem hefur veri frbr. Hollenski landslisjlfarinn er a fylgjast me honum. Fyrir aftan finnst mr a Andri hefi tt a f fleiri tkifri."

„Svanberg verur rugglega seldur sumar og mgulega Schouten lka. Ef a Bologna skir ekki fleiri mijumenn er augljst a eir tla Andra Fannari hlutverk fyrir nsta tmabil. Ef eir selja essa og skja fleiri mijumenn er spurning hvort hann leiti anna til a f spiltma. Ln li neri hluta deildarinnar vri ekki vitlaust. Li botnstunum og au sem eru a koma upp, au eru a spila ftbolta, au eru ekki varnarpakki."

„etta eru lka li sem eru til a nota unga leikmenn. a eru rugglega fullt af lium neri helmingnum sem vri til a taka snsinn ungum slendingi sem er frbr ftbolta. egar hann hefur komi inn , hefur hann algjrlega haldi 'level-inu'. Vi vonumst til a sj hann strra hlutverki Serie A nsta tmabili, og vonandi hj Bologna."

a eru tvr umferir eftir tlsku rvalsdeildinni og Bologna mijumoi. a er vonandi a Andri fi tkifri tveimur sustu leikjunum.