fim 13.maí 2021
Byrjunarliđ Stjörnunnar og Víkings: Halldór Smári kemur inn í liđiđ
Byrjunarliđin eru klár í leik Stjörnunnar og Víkings Reykjavíkur sem fram fer á Samsung vellinum í Garđabć kl 19:15.

Stjörnumenn sitja á botni Pepsi Max-deildarinnar og freista ţess ađ skora sitt fyrsta mark ţetta tímabiliđ en Víkingar eru í fjórđa sćti međ fjögur stig.

Einar Karl Ingvarsson kemur aftur inn í liđ Stjörnunnar eftir leikbann gegn Keflavík. Ţá kemur Óli Valur Ómarsson líka inn í liđiđ.

Halldór Smári Sigurđsson kemur inn í liđ Víkinga frá jafnteflinu gegn ÍA, Helgi Guđjónsson fćr sér sćti á bekknum í stađinn.

Byrjunarliđ Stjörnunnar:
1. Haraldur Björnsson (m)
2. Brynjar Gauti Guđjónsson
4. Óli Valur Ómarsson
7. Einar Karl Ingvarsson
9. Daníel Laxdal (f)
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Ţorsteinn Már Ragnarsson
12. Heiđar Ćgisson
20. Eyjólfur Héđinsson
22. Emil Atlason
32. Tristan Freyr Ingólfsson

Byrjunarliđ Víkings:
16. Ţórđur Ingason (m)
7. Erlingur Agnarsson
8. Sölvi Ottesen (f)
10. Pablo Punyed
12. Halldór Smári Sigurđsson
17. Atli Barkarson
20. Júlíus Magnússon
21. Kári Árnason
22. Karl Friđleifur Gunnarsson
23. Nikolaj Hansen
80. Kristall Máni Ingason

Textalýsingar:
19:15 Breiđablik - Stjarnan
19:15 FH - ÍA
19:15 Stjarnan - Víkingur R.
19:15 Valur - HK