fim 13.maí 2021
Byrjunarlið FH og ÍA: Ísak snýr aftur eftir leikbann
ísak Snær snýr aftur í lið ÍA eftir að hafa tekið út leikbann
FH tekur á móti ÍA í þriðju umferð Pepsi Max deildarinnar nú klukkan 19:15 en leikið er í Kaplakrika. FH getur með sigri fært sig upp að hlið KA í toppsæti deildarinnar á meðan gestirnir af Skipaskaga freista þess að ná í sinn fyrsta sigur í sumar.

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu frá Kaplakrika

Heimamenn í FH stilla upp óbreyttu liði frá jafnteflinu við Val. Hjá gestunum víkja þeir Aron Kristófer Lárusson, Hallur Flosason og Arnar Már Guðjónsson fyrir Þórði Þorsteini Þórðarsyni, Ísak Snæ Þorvaldssyni og Hákoni Inga Jónssyni

Byrjunarlið FH
1. Gunnar Nielsen (m)
2. Hörður Ingi Gunnarsson
4. Pétur Viðarsson
6. Eggert Gunnþór Jónsson
7. Steven Lennon
8. Þórir Jóhann Helgason
9. Matthías Vilhjálmsson (f)
11. Jónatan Ingi Jónsson
16. Guðmundur Kristjánsson
21. Guðmann Þórisson
23. Ágúst Eðvald Hlynsson

Byrjunarlið ÍA
12. Árni Snær Ólafsson (m)
2. Þórður Þorsteinn Þórðarson
3. Óttar Bjarni Guðmundsson
9. Viktor Jónsson
10. Steinar Þorsteinsson
16. Brynjar Snær Pálsson
17. Gísli Laxdal Unnarsson
18. Elias Tamburini
19. Ísak Snær Þorvaldsson
22. Hákon Ingi Jónsson
44. Alex Davey

Textalýsingar:
19:15 Breiðablik - Stjarnan
19:15 FH - ÍA
19:15 Stjarnan - Víkingur R.
19:15 Valur - HK