fös 14.maí 2021
Kórdrengir fá markvörđ lánađan frá Burnley (Stađfest)
Lukas Jensen er kominn til Kórdrengja.
Danski markvörđurinn Lukas Jensen hefur gengiđ í rađir Kórdrengja en hann kemur á láni frá enska úrvalsdeildarfélaginu Burnley.

Sean Dyche, stjóri Burnley, var samherji Heiđars Helgusonar, ađstođarţjálfara Kórdrengja hjá Watford á sínum tíma.

Jensen er 22 ára gamall og var lánađur til Bolton í ensku D-deildinni fyrr á tímabilinu en ţar var hann varamarkvörđur.

Kórdrengir fóru í markvarđarleit eftir meiđsli í hópnum en liđiđ gerđi jafntefli viđ Aftureldingu 1-1 í fyrstu umferđ Lengjudeildarinnar. Kórdrengir taka á móti Selfossi í kvöld.

Jensen lék fyrir Hellerup IK og Helsingör í heimalandinu áđur en hann gekk í rađir Burnley 2019. Á heimasíđu Burnley er fjallađ um skiptin og ţar segir markvarđaţjálfarinn Billy Mercer ađ ţađ hjálpi Jensen ađ fara í annađ land og fá leiki undir beltiđ.