fös 14.maí 2021
Lengjudeildin: Kristófer skorađi fjögur fyrir Aftureldingu - Selfoss vann Kórdrengi
Kristófer Óskar skorađi fjögur fyrir Aftureldingu
Valdimar Ingi Jónsson gerđi sigurmark Fjölnis
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ

Hrvoje Tokic skorađi tvö fyrir Selfoss
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ

Afturelding vann níu leikmenn Víkings Ó, 5-1, í 2. umferđ Lengjudeildarinnar í kvöld en Kristófer Óskar Óskarsson skorađi fjögur mörk fyrir Mosfellinga. Selfoss vann ţá Kórdrengi 3-1 á međan Fjölnir lagđi Gróttu, 1-0.

Víkingur Ó. 1 - 5 Afturelding
0-1 Kristófer Óskar Óskarsson ('5 )
0-2 Kristófer Óskar Óskarsson ('8 )
0-3 Valgeir Árni Svansson ('13 )
1-3 Hlynur Sćvar Jónsson ('17 )
1-4 Kristófer Óskar Óskarsson ('28 )
1-5 Kristófer Óskar Óskarsson ('67 )
Rautt spjald: Emmanuel Eli Keke, Víkingur Ó. ('60)Hlynur Sćvar Jónsson, Víkingur Ó. ('90)
Lestu um leikinn

Afturelding gerđi sér góđa ferđ til Ólafsvíkur í kvöld. Gestirnir byrjuđu međ látum. Kristófer Óskar Óskarsson skorađi tvö mörk á fyrstu átta mínútnum áđur en Valgeir Árni Svansson gerđi ţriđja markiđ á 13. mínútu. Hlynur Sćvar Jónsson minnkađi muninn á 17. mínútu áđur en Kristófer fullkomnađi ţrennu sína á 28. mínútu.

Ţađ vantađi ekki fjöriđ í fyrri hálfleikinn og ţađ var lítil breyting á ţví í ţeim síđari. Emmanuel Eli Keke var rekinn af velli í liđi Víkings á 60. mínútu. Ţađ var ţó mjög furđulegur dómur ef marka má lýsingu Fótbolta.net. Eli Keke og Kristófer voru ađ rífast inn í teig er Konráđ Ragnarsson, markvörđur Víkings, kemur og hrindir Kristófer. Dómari leiksins ákvađ hins vegar ađ reka Eli Keke af velli og leiđrétti ţađ ekki.

Kristófer skorađi fjórđa markiđ sitt sjö mínútum síđar. Undir lok leiks var Hlynur Sćvar rekinn af velli, annađ gula spjaldiđ hans í leiknum og Víkingar tveimur mönnum fćrri. Lokatölur 5-1 fyrir Aftureldingu sem er međ fjögur stig eftir fyrstu tvo leikina en Víkingur án stiga.

Fjölnir 1 - 0 Grótta
1-0 Valdimar Ingi Jónsson ('10 )
Lestu um leikinn

Fjölnismenn unnu ţá góđan heimasigur á Gróttu, 1-0. Valdimar Ingi Jónsson skorađi eina mark leiksins á 10. mínútu. Heimamenn voru betri í fyrri hálfleiknum en gestirnir náđu ađ sćkja meira á ţá í ţeim síđari.

Liđiđ átti nokkrar fínar tilraunir en jöfnunarmarkiđ kom ţó ekki og Fjölnismenn ná í ţrjú góđ stig. Fjölnir međ sex stig á međan Grótta er međ ţrjú.

Kórdrengir 1 - 3 Selfoss
0-1 Kenan Turudija ('4 )
0-2 Hrvoje Tokic ('32 )
1-2 Davíđ Ţór Ásbjörnsson ('75 )
1-3 Hrvoje Tokic ('88 )
Rautt spjald: Arnleifur Hjörleifsson, Kórdrengir ('85)
Lestu um leikinn

Selfyssingar náđu ţá í fyrsta sigurinn í Lengjudeildinni er liđiđ vann Kórdrengi 3-1. Kenan Turudija kom gestunum yfir á 4. mínútu áđur en Hrvoje Tokic tvöfaldađi forystuna á 32. mínútu.

Kórdrengir komu sterkir inn í síđari hálfleikinn og áttu fínt skot í stöngina á 64. mínútu áđur en Davíđ Ţór Ásbjörnsson minnkađi muninn ellefu mínútum síđar.

Á 85. mínútu misstu Kórdrengir mann af velli. Arnleifur Hjörleifsson fékk gult spjald fyrir ađ brot. Dómarinn kallađi á hann en Arnleifur skokkađi í burtu og uppskar ţví annađ gula spjald sitt og ţar međ rautt. Ţremur mínútum síđar gulltryggđi Tokic sigur Selfyssinga.

Fyrstu stig Selfyssinga í hús en Kórdrengir áfram međ eitt stig eftir fyrstu tvo leikina.