fös 14.maí 2021
2. deild: Átta marka jafntefli upp á Skaga
Marinó Hilmar Ásgeirsson skorađi ţrennu fyrir Kára
Kári 4 - 4 KV
1-0 Marinó Hilmar Ásgeirsson ('14 )
2-0 Marinó Hilmar Ásgeirsson ('35 )
2-1 Kristján Páll Jónsson ('41 )
2-2 Askur Jóhannsson ('44 )
3-2 Marinó Hilmar Ásgeirsson ('71 )
3-3 Ingólfur Sigurđsson ('79, víti )
4-3 Martin Montipo ('82, víti )
4-4 Ţorsteinn Örn Bernharđsson ('90 )

Ţorsteinn Örn Bernharđsson bjargađi stigi fyrir KV er liđiđ gerđi 4-4 jafntefli viđ Kára í 2. deildinni í kvöld en spilađ var í Akraneshöllinni.

Marinó Hilmar Ásgeirsson gerđi fyrstu tvö mörkin fyrir Kára áđur en Kristján Páll Jónsson og Askur Jóhannsson jöfnuđu leikinn undir lok fyrri hálfleiks.

Marinó fullkomnađi ţrennu sína á 71. mínútu en aftur náđi KV ađ jafna er Ingólfur Sigurđsson skorađi af vítapukntinum átta mínútum síđar. Kári fékk víti á 82. mínútu og nýtti Martin Montipo spyrnuna og útlit fyrir ađ Kári myndi taka öll stigin úr viđureigninni en Ţorsteinn Örn hélt ţó ekki.

Hann skorađi á 94. mínútu í uppbótartíma og náđi í stig fyrir gestina sem eru nú međ fjögur stig úr fyrstu tveimur leikjunum en ţetta var fyrsta stigiđ hjá Kára á tímabilinu.