fös 14.maí 2021
Man City setti met - Tólfti útisigurinn í röđ
Englandsmeistaraliđ Manchester City setti nýtt met í kvöld er liđiđ vann Newcastle United 4-3 á St. James' Park en ţetta var tólfti útisigurinn í röđ.

Ferran Torres skorađi ţrennu í sigri City sem varđ Englandsmeistari á ţriđjudag.

Ţetta var tólfti útisigurinn í röđ í deildinni og er ţađ nýtt met en Man City og Chelsea áttu metiđ sem var ellefu.

City náđi ellefu útisigrum áriđ 2017 á međan Chelsea náđi ţví undir stjórn Avram Grant áriđ 2008.

Ţess má til gamans geta ađ ekkert liđ í efstu fjórum deildunum á Englandi hefur unniđ tólf útileiki í röđ og ţví einstakt met hjá City-mönnum.