lau 15.maí 2021
2. deild kvenna: Fjölnir skorađi sautján mörk
Sara Montoro skorađi sjö mörk fyrir Fjölni
KM 0 - 17 Fjölnir
0-1 Sara Montoro ('1 )
0-2 Sara Montoro ('2 )
0-3 Guđrún Ásta Ólafsdóttir (3, sjálfsmark )
0-4 Sara Montoro ('25 )
0-5 Lovísa Mjöll Guđmundsóttir ('34 )
0-6 Lovísa Mjöll Guđmundsdóttir ('35 )
0-7 Hlín Heiđarsdóttir ('37 )
0-8 Lovísa Mjöll Guđmundsdóttir ('48 )
0-9 Hlín Heiđarsdóttir ('52 )
0-10 Sara Montoro ('59 )
0-11 Sara Montoro ('62 )
0-12 María Eir Magnúsdóttir ('70 )
0-13 Sara Montoro ('75 )
0-14 María Eir Magnúsdóttir ('79 )
0-15 Ólína Sif Hilmarsdóttir ('82 )
0-16 Ólína Sif Hilmarsdóttir ('84 )
0-17 Sara Montoro ('86 )

Fjölnir rótburstađi KM, 17-0, í 2. deild kvenna í kvöld. Sara Montoro skorađi sjö mörk fyrir Fjölnisliđiđ.

Sara skorađi tvö mörk á fyrstu tveim mínútum leiksins áđur en KM varđ fyrir ţví óláni ađ gera sjálfsmark á ţriđju mínútunni. Ótrúleg byrjun á leiknum.

Sara var búin ađ fullkomna ţrennu sína eftir 25 mínútna leik og ţegar flautađ var til loka fyrri hálfleiks var stađan 7-0. Fjölnir bćtti viđ tíu mörkum í ţeim síđari.

Lovísa Mjöll Guđmundsdóttir gerđi ţrennu í leiknum og ţćr Hlín Heiđarsdóttir, María Eir Magnúsdóttir og Ólín Sif Hilmarsdóttir gerđu allar tvö mörk.

Lokatölur 17-0 fyrir Fjölni sem nćr í sigur í fyrsta leik mótsins og ţađ međ stćl.