lau 15.maí 2021
Ísland í dag - Íslandsmeistararnir mćta Ţór/KA
Breiđablik mćtir Ţór/KA
Ţađ er nóg um ađ vera í íslenska boltanum í dag en spilađ er í Pepsi Max-deild kvenna, Lengjudeildinni, 2. - 3. og 4. deild karla.

Nýliđar Tindastóls mćta ÍBV á Sauđárkróksvelli klukkan 13:00 á morgun. Tindastóll gat ekki spilađ gegn Fylki í vikunni vegna hópsmits sem kom upp á Sauđárkróki en liđiđ er nú til í slaginn gegn Eyjakonum.

Valur spilar viđ Fylkir og Keflavík mćtir Ţrótti R. Breiđablik, sem tapađi gegn ÍBV í síđustu umferđ, spilar ţá viđ Ţór/KA á Kópavogsvelli. Selfoss og Stjarnan eigast ţá viđ á JÁVERK-vellinum.

Ţróttur R. og Vestri mćtast í Lengjudeild karla klukkan 13:00 og ţá eru fimm leikir í 2. deildinni. Hćgt er ađ sjá alla leiki dagsins hér fyrir neđan.

Pepsi-Max deild kvenna
13:00 Tindastóll-ÍBV (Sauđárkróksvöllur)
14:00 Valur-Fylkir (Origo völlurinn)
14:00 Keflavík-Ţróttur R. (HS Orku völlurinn)
16:00 Breiđablik-Ţór/KA (Kópavogsvöllur)
16:00 Selfoss-Stjarnan (JÁVERK-völlurinn)

Lengjudeild karla
13:00 Ţróttur R.-Vestri (Eimskipsvöllurinn)

2. deild karla
14:00 Leiknir F.-Haukar (Fjarđabyggđarhöllin)
14:00 Magni-Njarđvík (Boginn)
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ (Vogaídýfuvöllur)
15:00 Völsungur-ÍR (Vodafonevöllurinn Húsavík)
16:00 Reynir S.-KF (BLUE-völlurinn)

3. deild karla
13:30 Einherji-KFG (Vopnafjarđarvöllur)
14:00 ÍH-Dalvík/Reynir (Skessan)
14:00 Víđir-KFS (Nesfisk-völlurinn)
16:00 Sindri-Elliđi (Sindravellir)

4. deild karla - D-riđill
14:00 Léttir-Kormákur/Hvöt (Hertz völlurinn)
14:00 Vćngir Júpiters-Úlfarnir (Fjölnisvöllur - Gervigras)
14:00 Hvíti riddarinn-Vatnaliljur (Fagverksvöllurinn Varmá)
16:00 Samherjar-KB (Hrafnagilsvöllur)