lau 15.ma 2021
Lautaro fer ekki fr Inter - g var nlgt v a fara til Barcelona"
Lautaro Martinez verur fram talu
Argentnski framherjinn Lautaro Martnez fer ekki fr Inter sumar en hann stafesti etta vitali vi Sky Italia gr.

Martnez er 23 ra gamall og hefur veri einn heitasti framherjinn tlsku deildinni sustu tv tmabilin.

Hann og Romelu Lukaku hafa mynda skemmtilegt framherjapar en eir hjlpuu Inter a vinna deildin r.

Martnez var nlgt v a ganga rair Barcelona sasta ri og n hefur hann veri oraur aftur vi Brsunga sem og Real Madrid en hann er ekki frum.

g er mjg ngur hj Inter og er ekki a fara fr flaginu. Vi munum leysa essar samningamlin," sagi Martnez.

g var mjg nlgt v a fara til Barcelona fyrir ri san. g rddi vi Lionel Messi en kva a vera fram hj Inter," sagi hann lokin.

Barcelona mun a llum lkindum ganga fr samningum vi Sergio Aguero nstu dgum en samningur hans vi Manchester City rennur t sumar og hefur hann tilkynnt a hann yfirgefi flagi eftir tmabili.