sun 16.maí 2021
Djordje Panic í Kórdrengi (Stađfest)
Hinn 22 ára gamli Djordje Panic gekk í rađir Kórdrengja undir lok félagaskiptagluggans.

Panic er sóknarmađur sem spilar oftast á kantinum. Hann er af serbneskum ćttum og lék í fyrra međ Ţrótti í Lengjudeildinni.

Djordje er uppalinn í Fjölni og lék á sínum tíma sjö landsleiki fyrir U16 ára landsliđ ÍSlands.

Hann lék međ Aftureldingu sumariđ 2019 og skorađi eitt mark í 13 leikjum. Í fyrra tóskt honum ekki ađ skoraí sextán leikjum međ Ţrótti.

Hann var ekki í leikmannahópi Kórdrengja gegn Selfossi í 2. umferđ Lengjudeildarinnar.

Nćsti leikur Kórdrengja er gegn Víkingi Ólafsvík nćsta föstudag.