mán 17.maí 2021
Sjáđu mörkin: Sannfćrandi sigrar Leiknis og Víkings
Leiknismenn fagna í Breiđholtinu.
4. umferđ Pepsi Max-deildarinnar fór af stađ í gćr međ tveimur leikjum en Vísir hefur birt mörkin úr leikjunum, báđir leikirnir fóru 3-0.

Nýliđar Leiknis unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu ţegar ţeir lögđu Fylki í Breiđholtinu. Sćvar Atli Magnússon, fyrirliđi Leiknis, skorađi tvívegis í leiknum en mörkin má sjá hér ađ neđan.

Ţá unnu Víkingar 3-0 sigur gegn Breiđabliki. Áhugaverđ úrslit á heimavelli hamingjunnar en Víkingar voru magnađir í leiknum.

Umferđinni lýkur í kvöld međ fjórum leikjum.

Leiknir R. 3 - 0 Fylkir
1-0 Sćvar Atli Magnússon ('44 )
2-0 Gyrđir Hrafn Guđbrandsson ('87 )
3-0 Sćvar Atli Magnússon ('90 , víti)
Lestu nánar um leikinnVíkingur R. 3 - 0 Breiđablik
1-0 Pablo Punyed ('15 )
2-0 Júlíus Magnússon ('86 )
3-0 Kwame Quee ('94 )
Lestu nánar um leikinn