mi­ 19.maÝ 2021
Bergkamp sß sj÷tti inn Ý frŠg­arh÷llina
Hollendingurinn Dennis Bergkamp er sj÷tti me­limurinn Ý frŠg­arh÷ll ensku ˙rvalsdeildarinnar.

Bergkamp, sem var stˇrkostlegur fˇtboltama­ur, skora­i 87 m÷rk og lag­i upp 94 fyrir Arsenal Ý 315 ˙rvalsdeildarleikjum. Hann vann ■rjß ˙rvalsdeildartitla me­ Arsenal, og var ■ar ß me­al hluti af li­inu sem fˇr taplaust Ý gegnum tÝmabili­ 2003-04.

Hann kom til Arsenal frß Inter 1995 og var sˇknarma­ur me­ grÝ­arlega tŠknilega hŠfileika.

Bergkamp skora­i eitt besta mark Ý s÷gu ensku ˙rvalsdeildarinnar gegn Newcastle 2002. Marki­ mß sjß hÚr ne­st Ý frÚttinni.

Hinir fimm leikmennirnir sem eru komnir Ý frŠg­arh÷llina eru Alan Shearer, Thierry Henry, Roy Keane, Eric Cantona og Frank Lampard.