miđ 19.maí 2021
Heil umferđ í kvöld - Markađurinn lokar klukkan 17
Agla er stigahćst í leiknum til ţessa.
Ţađ fer fram heil umferđ í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld, ţađ eru fimm leikir á dagskrá.

Pepsi-Max deild kvenna
18:00 ÍBV-Valur (Hásteinsvöllur)
18:00 Ţór/KA-Stjarnan (Boginn)
18:00 Breiđablik-Tindastóll (Kópavogsvöllur)
20:00 Fylkir-Keflavík (Würth völlurinn)
20:00 Ţróttur R.-Selfoss (Eimskipsvöllurinn)

Draumaliđsdeild 50skills er í fullum gangi og viđ minnum ađ ţađ er hćgt ađ breyta liđi sínu til klukkan 17:00 í kvöld.

Smelltu hérna til ađ fara á síđu leiksins.

Leikurinn í stuttu máli
Ţú fćrđ 100 milljónir króna til ađ kaupa 15 leikmenn úr Pepsi-deildinni. Leikmennirnir fá síđan stig fyrir frammistöđu sína á vellinum en mörg atriđi eru tekin inn í reikninginn í stigagjöfinni.

Á síđunni er einnig bođiđ upp á sérstakar einkadeildir ţar sem hćgt er ađ keppa viđ vini og félaga og bera saman árangurinn.